Fundur 90

  • Frćđslunefnd
  • 8. október 2019

 

90. fundur Fræðslunefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, fimmtudaginn 5. september 2019 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Jóhanna Sævarsdóttir, aðalmaður, Guðbjörg Gerður Gylfadóttir, aðalmaður, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi, Sæborg Reynisdóttir, áheyrnarfulltrúi, Díana Rafnsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Inga Þórðardóttir, skólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, grunnskólastjóri og Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri. 

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     Leikskólahúsnæði; Aukning/stækkun - 1807010
    Birgitta fulltrúi í bygginganefnd leikskóla upplýsti um stöðu mála í nefndinni. Verið er að vinna í nýrri teikningu sem verður kynnt fræðslunefnd á næsta fundi fræðslunefndar.
        
2.     Ársskýrsla Lautar 2018-2019 - 1908060
    Leikskólastjóri Lautar lagði fram ársskýrslu fyrir skólaárið 2018-2019. Fræðslunefnd þakkar fyrir greinagóða samantekt og uppgjör á starfi skólans. 
        
3.     Verklagsreglur vegna samstarfs heilsugæslunnar og leikskólanna - 1908137
    Lagðar fram verklagsreglur vegna samstarfs heilsugæslunnar og leikskólanna varðandi þroskapróf sem framkvæmd eru af heilsugæslunni. Fræðslunefnd bendir á að hægt væri að gefa skýrari rök fyrir því þegar barn er ekki kallað inn í þroskapróf heilsugæslunnar. 
        
4.     starfsáætlun 2019-2020 - 1909013
    Leikskólastjóri lagði fram starfsáætlun fyrir skólaárið 2019-2020. Fyrir liggur jákvæð umsögn froeldraráðs. Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlun Heilsuleikskólans Króks. 
        
5.     Áherslur fræðslumála fyrir fjárhagsáætlun 2020 - 1908138
    Stjórnendur sögðu frá áherslum varðandi fjárhagsáætlun næsta árs. 
        
6.     Markmið fræðslunefndar skólaárið 2019-2020 - 1908139
    Lagðar fram tillögur að markmiðum fyrir næsta árið í stefnu fræðslunefndar.
        
7.     Stoðþjónusta grunnskólans - 1909001
    Grunnskólastjóri kynnti metnaðarfulla stoðþjónustu grunnskólans á skólaárinu. Fræðslunefnd telur að stoðþjónusta innan Grunnskóla Grindavíkur sé vegleg og vel sé gert í úrræðum fyrir nemendur. 
        
8.     Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir - 1802069
    Páll Valur fulltrúi bygginganefndar grunnskóla mætti og gerði grein fyrir stöðu mála í ferlinu. Skólastjóri hefur komið hugmyndum og sjónarmiðum sínum að. 
        
9.     Skóladagatal 2019-2020 - 1906007
    Skólastjóri tónlistarskóla lagði fram breytingu á skóladagatali þannig að starfsdagur í október er færður aftur um viku til 10. október. Fræðslunefnd samþykkir breytinguna. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:50.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135