Fundur 91

 • Frćđslunefnd
 • 7. október 2019


91. fundur Fræðslunefndar haldinn í Grunnskólanum við Ásabraut, miðvikudaginn 2. október 2019 og hófst hann kl. 16:30.


Fundinn sátu:
Guðmundur Grétar Karlsson, formaður, Arna Björg Rúnarsdóttir, aðalmaður, Siggeir Fannar Ævarsson, aðalmaður, Sigurpáll Jóhannsson, varamaður, Sævar Þór Birgisson, varamaður, Smári Jökull Jónsson, áheyrnarfulltrúi, Fríða Egilsdóttir, leikskólastjóri, Guðbjörg Málfríður Sveinsdóttir, grunnskólastjóri og Hulda Jóhannsdóttir, leikskólastjóri, Guðlaug Erlendsdóttir aðstoðarskólastjóri grunnskóla, Sæborg Reynisdóttir áheyrnarfulltrúi, Gígja Eyjólfsdóttir áheyrnarfulltrúi, Jenný Rut Guðjónsdóttir áheyrnarfulltrúi. 

Fundargerð ritaði:  Ingibjörg María Guðmundsdóttir, Yfirsálfræðingur.

Dagskrá:

1.     Starfsáætlun 2019-2020 - 1910011
    Lögð fram starfsáætlun grunnskóla fyrir skólaárið 2019-2020. Fram kemur að viðtalstímar skólahjúkrunar eru sambærilegir og sl. skólaár þrátt fyrir aukið starfshlutfall skólahjúkrunar við skólann. Viðvera viðkomandi er óskilgreind. Fræðslunefnd telur mikilvægt að viðvera skólahjúkrunar sé kynnt opinberlega líkt og í nágranna sveitarfélögum sem starfa undir HSS, þannig að starfsmenn, foreldrar og nemendur geti nýtt sér þjónustuna. Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlunina. 
        
2.     Öryggi og húsnæði - 1910012
    Lagðar fram skýrslur frá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja frá 2018. Lagt fram til kynningar. 
        
3.     Skólahúsnæði: Hönnun og framkvæmdir - 1802069
    Atli Geir sviðsstjóri Skipulags- og umhverfissviðs gerði grein fyrir vinnu bygginganefndar Grunnskóla og kynnti teikningar af viðbyggingu. 
Fræðslunefnd telur mikilvægt að skoða hvort fjölga þurfi salernum í nýbyggingunni þannig að þau verði fleiri á því rými sem sett eru þrjú og inngangi mögulega lokað til að nýta plássið betur. 
        
4.     Leikskólahúsnæði; Aukning/stækkun - 1807010
    Atli Geir sviðsstjóri Skipulags- og umhverfissviðs gerði grein fyrir vinnu bygginganefndar Grunnskóla og kynnti teikningar af nýjum leikskóla. 
Fræðslunefnd telur mikilvægt að öll stoðrými, fataherbergi barna, rými starfsmanna og matsalur verði þannig að þau anni sex deilda leikskóla ef þörf verður á. 
        
5.     Starfsáætlun 2019-2020 - 1910007
    Lögð fram starfsáætlun Lautar skólaárið 2019-2020 til staðfestingar. 
Fræðslunefnd staðfestir starfsáætlun leikskólans Lautar. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 3. desember 2019

Fundur 1533

Bćjarstjórn / 26. nóvember 2019

Fundur 500

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. nóvember 2019

Fundur 42

Bćjarráđ / 19. nóvember 2019

Fundur 1532

Skipulagsnefnd / 18. nóvember 2019

Fundur 65

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 2. október 2019

Fundur 87

Bćjarráđ / 1. október 2019

Fundur 1527

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2019

Fundur 40

Bćjarstjórn / 24. september 2019

Fundur 498

Skipulagsnefnd / 12. september 2019

Fundur 63

Bćjarráđ / 17. september 2019

Fundur 1526

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Skipulagsnefnd / 2. september 2019

Fundur 62

Nýjustu fréttir 10

Langleggur og Skjóđa í Kvikunni

 • Fréttir
 • 11. desember 2019

Styrktartónleikum frestađ um viku

 • Fréttir
 • 10. desember 2019

Skólahald tónlistarskólans fellur niđur frá kl. 13:00

 • Tónlistaskólafréttir
 • 10. desember 2019

Skrifborđ og afgreiđsluborđ gefins

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Matseđill vikunnar í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 9. desember 2019

Grindavík tekur á móti KR í kvöld

 • Fréttir
 • 6. desember 2019