Fundur 87

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 3. október 2019

87. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  2. október 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Jóna Rut Jónsdóttir, formaður, Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður, Bjarni Már Svavarsson, áheyrnarfulltrúi og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Dagskrá:

1.     Aðalstjórn UMFG: Samstarfssamningur 2019-2021 - 1710022
    Drög að samstarfssamningi við aðalastjórn UMFG 2020-2021 lögð fram með athugasemdum aðalstjórnar UMFG. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna áfram í málinu. 
        
2.     Styrkbeiðni vegna B-liðs - 1909010
    B-lið UMFG í meistarflokki kvenna í körfuknattleik óskar eftir styrk til þátttöku í íslandsmóti. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna áfram í málinu. 
        
3.     Skipulag sundlaugarsvæðis - 1906024
    Þarfagreining vegna framtíðaruppbyggingar sundlaugarsvæðis í Grindavík lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd lýsir ánægju sinni með greininguna og leggur til við bæjarráð að skipuð verði bygginganefnd til þess að fylgja eftir tillögunum sem fram koma í skýrslunni. 
        
4.     Afrekssjóður - 1905080
    Frístunda- og menningarnefnd staðfestir eftirfarandi úthlutanir úr Íþrótta- og afrekssjóði: 

Alex Máni Pétursson: 30.000 kr. 
Alexander Veigar Þorvaldsson: 30.000 kr. 
Jóhann Dagur Bjarnason: 50.000 kr. 
Tómas Breki Bjarnason: 30.000 kr.
        
5.     Ósk um aðstöðu fyrir Pílufélag Grindavíkur - 1809007
    Uppfærð drög að samstarfssamningi við Pílufélag Grindavíkur 2020-2021 lögð fram. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samninginn fyrir sitt leyti og vísar honum til afgreiðslu í bæjarráði. 
        
6.     Samstarfssamningur við Slysavarnardeildina Þórkötlu 2020-2021 - 1906014
    Rætt um samstarfssamning við Slysavarnardeildina Þórkötlu. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna áfram í málinu. 

        
7.     Viðburðir um jól og áramót 2019-2020 - 1908132
    Tendrað verður á jólatré Grindavíkurbæjar fyrir framan Íþróttamiðstöðina 29. nóvember, jólaball Grindavíkur fer fram í Gjánni 27. desember og þrettándagleði í og við Kvikuna 6. janúar. Ekki verður ármaótabrenna á vegum Grindavíkurbæjar líkt og undanfarin ár. 
        
8.     Gönguleið um sjávartengdar minjar - 1810058
    Lögð fram hugmynd að gönguleið um sjávartengdar minjar í Grindavík ásamt tillögu Landmótunar um bætt aðgengi gangandi að hafnarsvæðinu. Frístunda- og menningarnefnd lýsir yfir ánægju með fyrstu drög að gönguleiðinni. Nefndin leggur áherslu á að Kvikan verði anddyrri hafnarinnar og gætt verði að góðri tengingu við Sjómannagarðinn. 
        
9.     Menningarviðurkenningar Grindavíkurbæjar - 1910001
    Rætt um reglur um tilnefningu bæjarlistamanns Grindavíkurbæjar og reglur um menningarverðlaun Grindavíkur. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að leggja fram tillögu að verklagsreglum vegna afhendingar menningarviðurkenninga Grindavíkurbæjar. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:30.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135