Dagskrá heilsu- og forvarnarviku í Grindavík 2019

  • Fréttir
  • 28. september 2019

Heilsu- og forvarnarvika verður haldin á Suðurnesjum vikuna 30. september til 6. október næstkomandi. Markmiðið með heilsu- og forvarnarvikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingar geta staðið frammi fyrir á lífsleiðinni og hlúa að verndandi þáttum með þátttöku allra bæjarbúa. 

Mánudagur 30. september

6:00-12:00, Hópið, FRJÁLS GANGA, Hópið opið fyrir göngugarpa sem vilja ganga í skjóli fyrir veðrum og vindum. Allir velkomnir!

9:00, Grunnskólinn Ásabraut, FÁVITAR, Sólborg Guðbrandsdóttir ræðir stafrænt og annarskonar kynferðisofbeldi við nemendur í 9. og 10. bekk.

9:30, Portið (Ægisgötu 2b), Leikfimi fyrir eldri borgara. Erna Rún Magnúsdóttir stýrir leikfimitímum ætluðum eldri borgurum.

10:20, Grunnskólinn Ásabraut, FÁVITAR, Sólborg Guðbrandsdóttir ræðir stafrænt og annarskonar kynferðisofbeldi við nemendur í 7. og 8. bekk.

16:00, Miðgarður, HRING- OG LÍNUDANS. Eygló Alexanders leiðir eldri borgara í hring- og línudans næstu sex vikurnar. Hver danstími kostar kr. 500.

16:30-17:30, Bókasafn Grindavíkur, JÓGA Á BÓKASAFNINU. Jóna Kristín Sigurjónsdóttir jógakennari leiðir okkur í gegnum rólegt vinjasa flæði og hatha jóga með góðri slökun undir lokin.

17:00-17:55, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓÆFING FYRIR 6-11 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó.

18:00-19:00, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓÆFING FYRIR 12-100 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó.

20:00-22:00, Sparkvöllurinn við Ásabraut, FÓTBOLTAMÓT. Nemenda- og Þrumuráð stendur fyrir fótboltamóti. Mæting í Þrumuna kl. 20:00.

Þriðjudagur 1. október

6:00-12:00, Hópið, FRJÁLS GANGA, Hópið opið fyrir göngugarpa sem vilja ganga í skjóli fyrir veðrum og vindum. Allir velkomnir!

8:00, Hópið, RINGÓ-HRINGIR. Leikið með Ringó-hringi og/eða farið í þrautakóngs-göngu. Góð upphitun og teygjur undir lokin.

10:00, Verslunarmiðstöðin, HEILSUGANGA. Gengið saman í um eina klukkustund.

12:00, Grindavíkurkirkja, KYRRÐARBÆN. Íhugunaraðferð kynnt og iðkuð.

Miðvikudagur 2. október

Allur dagurinn, Grunnskóli Grindavíkur. FORVARNARDAGURINN. Unnið er að verkefnum með 9. bekk um samveru með fjölskyldu.

6:00-12:00, Hópið, FRJÁLS GANGA, Hópið opið fyrir göngugarpa sem vilja ganga í skjóli fyrir veðrum og vindum. Allir velkomnir!

10:00, Íþróttamiðstöðin, BOCCIA. Boccia fyrir eldri borgara. Nýliðar eru hvattir til að mæta!

10:15, Miðgarður, STÓLALEIKFIMI. Boðið er upp á létta stólaeikfimi fyrir eldri borgara.

11:00, Kvennó, BILLIARD. Eldri borgarar spila billiard í Kvennó. Nýliðar eru hvattir til að mæta!

17:00-17:55, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓÆFING FYRIR 6-11 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó.

18:00-19:00, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓÆFING FYRIR 12-100 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó.

Fimmtudagur 3. október

6:00-12:00, Hópið, FRJÁLS GANGA, Hópið opið fyrir göngugarpa sem vilja ganga í skjóli fyrir veðrum og vindum. Allir velkomnir!

10:30, Portið (Ægisgötu 2b), Leikfimi fyrir eldri borgara. Erna Rún Magnúsdóttir stýrir leikfimitímum ætluðum eldri borgurum.

13:00, Íþróttamiðstöðin, BOCCIA. Boccia fyrir eldri borgara. Nýliðar eru hvattir til að mæta!

16:30-17:30, Bókasafn Grindavíkur, JÓGA Á BÓKASAFNINU. Jóna Kristín Sigurjónsdóttir jógakennari leiðir okkur í gegnum rólegt vinjasa flæði og hatha jóga með góðri slökun undir lokin.

17:00-17:55, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓÆFING FYRIR 6-11 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó.

18:00-19:00, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓÆFING FYRIR 12-100 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó.

18:00-19:00, Grindavíkurkirkja, KFUM & KFUMK YNGRI DEILD. Útileikir og ávextir fyrir 9-12 ára (4.-7. bekk).

20:00-21:30, Grindavíkurkirkja, KFUM & KFUMK UNGLINGADEILD. Kompás og fræðsla um heilsueflingu fyrir 13-15 ára (8.-10. bekk).

Föstudagur 4. október

6:00-12:00, Hópið, FRJÁLS GANGA, Hópið opið fyrir göngugarpa sem vilja ganga í skjóli fyrir veðrum og vindum. Allir velkomnir!

10:15, Miðgarður, STÓLALEIKFIMI. Boðið er upp á létta stólaeikfimi fyrir eldri borgara.

20:15, Þruman, LOF MÉR AÐ FALLA. Bíókvöld í Papas bíói með umræðum að lokinni sýningu.

18:00-19:00, Íþróttamiðstöðin, OPIN JÚDÓÆFING FYRIR 12-100 ÁRA. Júdódeild UMFG býður öllum áhugasömum að prófa júdó.

Laugardagur 5. október

Allur dagurinn, Íþróttamiðstöðin, HAUSTMÓT JÚDÓSAMBANDS ÍSLANDS. Allir efnilegustu og bestu júdókeppendur landsins keppa í Grindavík.

9:00-16:00, Sundlaug Grindavíkur, FRÍTT Í SUND. Grindavíkurbær hvetur íbúa og gesti til þess að nota daginn og skella sér í sund.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir