Fundur 1526

  • Bćjarráđ
  • 18. september 2019

1526. fundur bæjarráðs haldinn 17. september 2019 í bæjarstjórnarsal Grindavíkurbæjar og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Páll Valur Björnsson, aðalmaður, Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi.

Einnig sátu fundinn:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir heimild til að taka eftirfarandi mál á dagskrá með afbrigðum sem 3. mál: 
 
Endurskoðuð skólastefna Grindavíkurbæjar - 1709097. 
 
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.     Tjaldsvæði: útboðsgögn - 1909133
    Upplýsinga- og markaðsfulltrúi sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Umhverfis- ferðamála leggur til að rekstur tjaldsvæðis verði boðin út. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja útboð á rekstri tjaldsvæðis.
        
2.     Stjórnun grunnskóla - Beiðni um auknar heimildir - 1906059
    Skólastjóri Grunnskóla Grindavíkur óskar eftir aukningu í stjórnun skólans sem nemur 1 stöðugildi. 
Fræðslunefnd hefur ályktað um málið og styður tillögu skólastjóra. 

Bæjarráð vísar málinu til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2020.
        
3.     Endurskoðuð skólastefna Grindavíkurbæjar 2017 - 1709097
    Fræðslunefnd staðfesti endurskoðaða skólastefnu og leggur til við bæjarráð að hún verði samþykkt sem stefna Grindavíkurbæjar til næstu ára. 

Bæjarráð vísar skólastefnunni til samþykktar í bæjarstjórn.
        
4.     Innsiglingabauja í ytri rennu - 1909027
    Í langan tíma hefur engin bauja verið við endann á ytri innsiglingu Grindavíkurhafnar. Hafnasviði Vegagerðarinnar hefur fundið bauju sem er hönnuð til þess að vera á svæði þar sem er grunnt og mikil ölduhæð. 

Hafnarstjórn vill leita allra leiða við uppfylla ýtrustu kröfur um öryggi allra skipa á leið inn og út úr höfn í Grindavík. Hafnarstjórn óskar Því eftir viðauka allt að fjórum milljónum á fjárhagsáætlun 2019 til endurnýjunar á bauju við innsiglingu. 

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka við fjárhagsáætlun ársins 2019 að fjárhæð 4.000.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé.
        
5.     Þóknanir til bæjarfulltrúa og nefndarmanna - 1909036
    Lögð fram drög að samþykktum um starfskjör kjörinna fulltrúa hjá Grindavíkurbæ. 

Bæjarráð vísar málinu í vinnuna vegna fjárhagsáætlunar 2020.
        
6.     Stefnumótun fyrir Kvikuna - 1905029
    Guðrún Ragnarsdóttir frá ráðgjafarfyrirtækinu Strategíu mætti á fundinn vegna stefnumótunar Kvikunnar og kynnti stöðu málsins. 

Einnig sátu fundinn undir þessum dagskrárlið upplýsinga- og markaðsfulltrúi og sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 2. október 2019

Fundur 87

Bćjarráđ / 1. október 2019

Fundur 1527

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2019

Fundur 40

Bćjarstjórn / 24. september 2019

Fundur 498

Skipulagsnefnd / 12. september 2019

Fundur 63

Bćjarráđ / 17. september 2019

Fundur 1526

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Skipulagsnefnd / 2. september 2019

Fundur 62

Bćjarráđ / 3. september 2019

Fundur 1524

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2019

Fundur 497

Skipulagsnefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 61

Frćđslunefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 20. ágúst 2019

fundur 1523

Frístunda- og menningarnefnd / 14. ágúst 2019

Fundur 85

Bćjarráđ / 30. júlí 2019

Bćjarráđ, fundur nr. 1522

Bćjarráđ / 16. júlí 2019

Fundur 1521

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. júlí 2019

Fundur 38

Bćjarráđ / 2. júlí 2019

Fundur 1520

Bćjarráđ / 25. júní 2019

Fundur 1519

Afgreiđslunefnd byggingamála / 20. júní 2019

Fundur 38

Skipulagsnefnd / 19. júní 2019

Fundur 59