Eldur í Grindavík

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2003

Sett inn ţann 27.01.03
Eldur kom upp í fiskimjölsverksmiđju Fiskimjöl og Lýsi viđ Ćgisgötu í Grindavík um áttaleytiđ í morgun. Eldurinn, sem kviknađi út frá miklum hita viđ gufuketil, lćsti sig í ţak verksmiđjunar en ţađ er klćtt međ pappa og ţví mikill eldmatur. ,,Ţetta leit ekki vel út í fyrstu en međ snarrćđi tókst fljótt ađ ráđa niđurlogum eldsins," sagđi Ásmundur Jónsson slökkvistjóri í Grindavík. Reiklúgur á ţakinu virkuđu sem skildi sem auđveldađi slökkvistarf. Starfsmenn fiskimjölsverksmiđjunnar börđust viđ eldinn ţegar slökkviliđiđ kom á stađinn og var einn starfsmađur fluttur á sjúkrahús til skođunnar vegna gruns um reykeitrun. Reyndist starfsmađurinn vera viđ góđa heilsu og fékk ađ fara heim ađ skođun lokinni.

fengiđ af snn.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál