Fundur 83

  • Frístunda- og menningarnefnd
  • 10. september 2019

83. fundur frístunda- og menningarnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  8. maí 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu:
Jóna Rut Jónsdóttir, formaður, Garðar Alfreðsson, aðalmaður, Þórunn Erlingsdóttir, aðalmaður, Bjarni Þórarinn Hallfreðsson, aðalmaður, Alexander Veigar Þórarinsson, aðalmaður og Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs. 

Fundargerð ritaði:  Eggert Sólberg Jónsson, Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir að taka á dagskrá sem afbrigði mál 1905018 Suðurnesjarall Aífs 2019 sem 10. lið dagskrár. 
 
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.     Verklagsreglur vegna kjörs á íþróttamanni og íþróttakonu Grindavíkur - 1901084
    Drög að verklagsreglum vegna vals á íþróttafólki Grindavíkur lagðar fram. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir reglurnar og vísar þeim til bæjarráðs. 
        
2.     Reglur um styrki vegna íþróttaafreka - 1904067
    Drög að reglum um styrki vegna íþróttaafreka lagðar fram. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir að auglýsa drög að reglunum á heimasíðu bæjarins þar sem íbúum og hagaðilum gefst kostur á að gera athugasemdir við reglurnar fyrir 1. júní n.k. 
        
3.     Verklagsreglur vegna samstarfssamninga við félagasamtök á frístunda- og menningarsviði - 1904066
    Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að vinna verklagsreglur vegna samninga við félagasamtök. Nefndin felur sviðsstjóra að auglýsa að samningar sem greiða á eftir á árinu 2020 verði að liggja fyrir 1. september 2019. 
        
4.     Samstarfssamningur á milli Grindavíkurbæjar og Grindavíkurkirkju - 1903018
    Lögð fram drög að samstarfssamningi við Grindavíkurkirkju. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samninginn og vísar honum til bæjarráðs. 
        
5.     Samstarfssamningur við KFUM og KFUK vegna leikjanámskeiða 2019 - 1903071
    Lögð fram drög að samstarfssamningi við KFUM og KFUK á Íslandi. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samninginn og vísar honum til bæjarráðs. 
        
6.     Samstarfssamningur við Félag eldri borgara í Grindavík 2020-2021 - 1904072
    Lögð fram drög að samstarfssamningi við Félag eldri borgara í Grindavík. Frístunda- og menningarnefnd samþykkir samninginn og vísar honum til bæjarráðs. 


        
7.     Samstarfssamningur 2019-2021 - 1902032
    Lögð fram drög að samstarfssamningi við Hestamannafélagið Brimfaxa. Frístunda- og menningarnefnd felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs að boða fulltrúa félagsins á næsta fund nefndarinnar. 
        
8.     Leikja- og frístundanámskeið sumarið 2019 - 1902101
    Rætt um leikja- og frístundanámskeið sumarið 2019.
        
9.     50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar 2024 - 1901010
    Frístunda- og menningarnefnd leggur til við bæjarráð að hugað verði sem fyrst að 50 ára kaupstaðarafmæli Grindavíkurbæjar árið 2024, m.a. með ritun sögu bæjarins í huga. 
        
10.     Suðurnesjarall Aífs 2019 - 1905018
    Akstursíþróttafélag Suðurnesja leggur fram tillögu um rallkeppni í Grindavík 31. maí eða 1. júní. Frístunda- og menningarnefnd gerir ekki athugasemdir við það að keppnin fari fram en leggur til að settar verði strangar kröfur um umgengni á keppnissvæðinu. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135