Ţórkatla gefur björgunarvesti 

  • Fréttir
  • 2. september 2019

Slysavarnadeildin Þórkatla gaf á dögunum tíu barnabjörgunarvesti sem staðsett eru á Grindavíkurhöfn. Þröstur Magnússon hafnarvörður tók á móti gjöfinni frá stjórnarkonum deildarinnar. 

Hefur þú bæjarbúi góður ábendingar um slysavarnir, gjafir tengdar slysavörnum sem kæmu sér vel hjá stofnunum bæjarins eða annað sem slysavarnadeildin Þórkatla gæti komið að? Ef svo er ekki hika við að senda okkur ábendingu á gunnastina80@gmail.com og/eða ragnage@simnet.is.

Mynd: Þröstur tekur á móti björgunarvestunum frá Sigrúnu Stefánsdóttir, Emmu Geirsdóttur, Guðrúnu Maríu Vilbergsdóttur og Guðrúnu Kristínu Einarsdóttur, stjórnarkonum Þórkötlu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir