Yfirlögn malbiks í Grindavík 2019: Hjáleiđir merktar
Í fyrramálið verður byrjað að malbika innanbæjar en byrjað verður á Víkurbraut. Fólk er minnt á að fara varlega og eru hjáleiðir merktar.
Næstu vikur verður unnið að malbiksyfirlögn á eftirfarandi götum:
Víkurbraut
Verbraut
Garðvegur
Bakkalág
Það er því tilvalið að leggja tímanlega af stað til vinnu og í skóla í fyrramálið. Ekki er verra ef fólk nýtir sér vistvænan ferðamáta eins og að ganga eða hjóla.
Vinsamlega akið varlega og sýnið aðgát.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir / 13. desember 2019
Fréttir / 12. desember 2019
Fréttir / 11. desember 2019
Fréttir / 10. desember 2019
Fréttir / 10. desember 2019
Fréttir / 9. desember 2019
Fréttir / 6. desember 2019
Fréttir / 6. desember 2019
Fréttir / 5. desember 2019
Fréttir / 4. desember 2019
Fréttir / 3. desember 2019
Fréttir / 29. nóvember 2019
Fréttir / 29. nóvember 2019
Fréttir / 28. nóvember 2019
Fréttir / 28. nóvember 2019
Fréttir / 27. nóvember 2019
Fréttir / 27. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019
Fréttir / 26. nóvember 2019