Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Grindavík - Fjölnir í dag kl. 18:00

  • Fréttir
  • 19. ágúst 2019
Grindavík  - Fjölnir í dag kl. 18:00

Stelpurnar taka á móti Fjölni í dag kl. 18:00 á Mustad vellinum í Inkasso-deild kvenna í knattspyrnu. Grindavík er í 7. sæti deildarinnar með 14 stig en Fjölnir er í því 9. með 12 stig. Stelpurnar þurfa á stuðningi að halda og því eru bæjarbúar hvattir til að fjölmenna á völlinn og hvetja stelpurnar til sigurs. 

"Siglum þessu heim" er yfirskrift auglýsingarinnar sem sjá má á meðfylgjandi mynd. Frítt er á leikinn en það eru styrktaraðilar sem bjóða á leikinn. Þeir eru Hérastubbur bakari, HP gámar og HS orka. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 18. febrúar 2020

Rýmingarćfing á Króki gekk mjög vel

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

Fréttir / 4. febrúar 2020

Samverustund fyrir Pólverja í Kvikunni

Fréttir / 31. janúar 2020

W ten weekend dni otwarte w Kvikan