Kaldavatnslaust frá 21:00 og frameftir

  • Fréttir
  • 17. júlí 2019
Kaldavatnslaust frá 21:00 og frameftir

Frá klukkan 17:00 í dag hefur verið unnið við kaldavatnslögn í tengslum við framkvæmdir við undirgöng við Suðurhóp. Truflanir hafa verið á kaldavatninu á meðan vinnu stendur. Gert er ráð fyrir að vinna standi yfir fram eftir nóttu.

Af óviðráðanlegum aðstæðum verður að taka kalda vatnið með öllu af frá klukkan 21:00 í kvöld og frameftir. 

Beðist er velvirðingar á því að þetta kunni að valda óþægindum fyrir einhverja íbúa. 


Deildu ţessari frétt