Truflanir á kalda vatninu

  • Fréttir
  • 17. júlí 2019
Truflanir á kalda vatninu

Klukkan 17:00 í dag verður unnið við kaldavatnslögn í tengslum við framkvæmdir við undirgöng við Suðurhóp. Truflanir geta orðið á kaldavatninu á meðan vinnu stendur. Gert er ráð fyrir að vinna standi yfir fram eftir nóttu.  


Deildu ţessari frétt