Heimaleikur á móti ÍA í kvöld

  • Knattspyrna
  • 15. júlí 2019
Heimaleikur á móti ÍA í kvöld

Grindavík tekur á móti Skagaliðinu ÍA í kvöld í Pepsí Max-deild karla í kvöld kl. 19:15. Þetta er þrettánda umferðin í deildinni en Grindavík situr í 9. sæti deildarinnar með 12 stig en Skagamenn eru í því 3ja með 20 stig. 


Deildu ţessari frétt