Grindavík mćtir Tindastóli á Sauđárkróki í kvöld

  • Fréttir
  • 8. júlí 2019
Grindavík mćtir Tindastóli á Sauđárkróki í kvöld

Áttunda umferð Inkasso-deildar kvenna fer fram hjá Grindavík í kvöld en þær mæta liði Tindastóls á útivelli kl. 19:15. Stelpurnar eru í 3-4 sæti deildarinnar ásamt liði ÍA með 11 stig samtals. 


Deildu ţessari frétt