3-0 sigur gegn ÍR

  • Fréttir
  • 4. júlí 2019
3-0 sigur gegn ÍR

Grindavík komst upp í 3. sæti Inkasso-deildarinnar með 3-0 sigri gegn ÍR á heimavell í gærkvöldi. Stelpurnar eru komnar með 11 stig. Það voru þær Margrét Hulda Þorsteinsdóttir og Shannon Simon sem skoruðu mörkin en Margrét Hulda var með tvennu í leiknum. 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir

Tónleikar međ Kela á Fish House

  • Fréttir
  • 27. maí 2020

Listasmiđja barna á Húllinu

  • Fréttir
  • 26. maí 2020

Sumargleđi í Sjómannagarđinum

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2020

Kristinn Pálsson til Grindavíkur

  • Körfubolti
  • 16. maí 2020