Ný deild í undirbúningi viđ leikskólann Krók

  • Fréttir
  • 28. júní 2019
Ný deild í undirbúningi viđ leikskólann Krók

Á síðasta fundi bæjarráðs voru málefni leikskólabarna til umræðu. Þar fór sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs yfir grófa kostnaðaráætlun á þeirri framkvæmd að setja útistofu við Heilsuleikskólann Krók. Var samþykkt að hefja undirbúning framkvæmda í samráði við Skóla ehf. með það að markmiði að aðstaðan verði tilbúin í haust. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. október 2019

Hvalreki viđ Grindavík

Fréttir / 17. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 21. október 2019

Lokađ á bókasafni 23. október frá 12:00

Fréttir / 11. október 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 10. október 2019

GG leitar ađ ţjálfara

Fréttir / 10. október 2019

Ţyrla Landhelgisgćslunnar kemur á Laut

Fréttir / 8. október 2019

Magnađ brim viđ Brimketil: Myndband

Fréttir / 8. október 2019

Bjartmar á Bryggjunni á föstudaginn

Fréttir / 7. október 2019

Truflun í gatnalýsingu nćstu sólarhringa

Grunnskólafréttir / 7. október 2019

Umferđaröryggi