Ný deild í undirbúningi viđ leikskólann Krók

  • Fréttir
  • 28. júní 2019
Ný deild í undirbúningi viđ leikskólann Krók

Á síðasta fundi bæjarráðs voru málefni leikskólabarna til umræðu. Þar fór sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs yfir grófa kostnaðaráætlun á þeirri framkvæmd að setja útistofu við Heilsuleikskólann Krók. Var samþykkt að hefja undirbúning framkvæmda í samráði við Skóla ehf. með það að markmiði að aðstaðan verði tilbúin í haust. 

 


Deildu ţessari frétt