Fundur 1519

 • Bćjarráđ
 • 26. júní 2019

1519. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 25. júní 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Helga Dís Jakobsdóttir, áheyrnarfulltrúi, Páll Valur Björnsson, aðalmaður og  Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi. 

Einnig sátu fundinn: Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs og Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Jón Þórisson, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir heimild til að taka eftirfarandi mál á dagskrá með afbrigðum sem 14. mál: 
 
1906055 Leikskólinn Krókur Gólfhiti 
 
Samþykkt samhljóða.

Dagskrá:

1.     Vinnuumhverfi á bæjarskrifstofunni - 1808023
    Bæjarfulltrúarnir Guðmundur L. Pálsson og Birgitta H. Ramsey Káradóttir sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Ingunn Vilhjálmsdóttir hjá Attentus mætti á fundinn og gerði grein fyrir niðurstöðum málsins. 

Bæjarstjóri og sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs viku af fundi við umræður og afgreiðslu málsins.
        
2.     Málefni leikskólabarna - 1904047
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram til kynningar gróf kostnaðaráætlun á þeirri framkvæmd að setja útistofu við leikskólann Krók ásamt teikningu. 

Bæjarráð samþykkir að hefja undirbúning framkvæmda í samráði við Skóla ehf. með það að markmiði að aðstaðan verði tilbúin í haust.
        
3.     Stjórnun grunnskóla - Beiðni um auknar heimildir - 1906059
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram beiðni skólastjóra grunnskólans sem snýr að auknum stjórnunarheimildum frá og með næsta skólaári. 

Bæjarráð vísar málinu til umfjöllunar í fræðslunefnd.
        
4.     Skipulag sundlaugarsvæðis - 1906024
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Hugmyndir forstöðumanns íþróttamannvirkja að uppbyggingu sundlaugarmannvirkja lagðar fram. Frístunda- og menningarnefnd beinir því til bæjarráðs að flýta vinnu við framtíðarskipulag sundlaugarsvæðisins og hefja vinnu við þarfagreiningu hið fyrsta. 

Bæjarráð felur sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs, sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs og forstöðumanni íþróttamannvirkja að vinna þarfagreiningu vegna framtíðaruppbyggingar sundlaugarsvæðis. Hafa skal samráð við Grunnskóla Grindavíkur, sunddeild UMFG og ungmennaráð. Skila skal greinargerð til bæjarráðs eigi síðar en 1. október nk. 
        
5.     Samstarfssamningur við Körfuknattleiksdeild UMFG - 1906028
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram drög að samstarfssamningi við Körfuknattleiksdeild UMFG. Frístunda- og menningarnefnd samþykkti samninginn fyrir sitt leyti og vísaði honum til bæjarráðs. 

Bæjarráð samþykkir samninginn.
        
6.     Samstarfssamningur 2019-2021 - 1902032
    Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs situr fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Lögð fram drög að samstarfssamningi milli Grindavíkurbæjar og Hestamannafélagsins Brimfaxa. 

Bæjarráð samþykkir samninginn með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum er lúta að nákvæmara orðalagi greinar 13.
        
7.     Vegagerðin - Undirgöng undir Víkurbraut - 1905038
    Umsókn um framkvæmdarleyfi vegna ganga undir Víkurbraut við gatnamótin að Suðurhópi. 

Skipulagsnefnd samþykkir framkvæmdarleyfið. 

Bæjarráð staðfestir samþykkt skipulagsnefndar.
        
8.     Umsókn um framkvæmdaleyfi - 43 Grindavíkurvegur 2+1, 2019 - 1905081
    Umsókn um framkvæmdaleyfi frá Vegagerðinni vegna áframhaldandi framkvæmda við Grindavíkurveg (43). 

Skipulagsnefnd samþykktir framkvæmdaleyfið. 

Bæjarráð staðfestir samþykkt skipulagsnefndar.
        
9.     Suðurnesjalína 2: beiðni um umsögn - 1804078
    Skipulagsstofnun hefur óskað eftir umsögn Grindavikur á frummatsskýrslu Suðurnesjalínu 2. Framkvæmdin við Suðurnesjalínu 2 er matsskyld skv. tl. 3.08 í viðauka laga nr. 106/2000 um mat á umhverfiáhrifum. 

Bæjarráð telur að vel sé gerð grein fyrir umhverfisáhrifum framkvæmdarinnar ásamt helstu valkostum sem komu til greina. Bæjarráð gerir ekki athugsemdir við frummatskýrsluna. 

Umrædd framkvæmd er háð framkvæmdarleyfi hjá Grindavíkurbæ.
        
10.     Víkurhóp 16 - 22 - Breyting á deiliskipulagi - 1901075
    Mótmæli íbúa nærliggjandi lóða vegna grenndarkynningar á deiliskipulagsbreytingu vegna Víkurhóps 16 til 22. 

Skipulagsnefnd hafnar deiliskipulagsbreytingunni að teknu tilliti til athugasemda nærliggjandi íbúa samkvæmt grenndarkynningu. Guðmundur greiðir atkvæði með breytingunni aðrir eru á móti. 

Skipulagsnefnd vísar erindinu til bæjarráðs til afgreiðslu. 

Meirihluti bæjarráðs hafnar deiliskipulagsbreytingunni, Hjálmar situr hjá.
        
11.     Tjaldsvæði: Gjaldskrá 2018 - 1710107
    Umhverfis- og ferðamálanefnd leggur til við bæjarráð að gjaldskrá tjaldsvæðisins verði breytt þannig að eldri borgarar og öryrkjar fái 30% afslátt. 

Bæjarráð samþykkir 30% afslátt til eldri borgara og öryrkja.
        
12.     Fisktækniskóli Íslands: Styrktarsamningur - 1805053
    Lagður fram styrktarsamningur milli Fisktækniskóla Íslands og Grindavíkurbæjar til samþykktar. 

Bæjarráð samþykkir samninginn.
        
13.     Umsögn um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun - 1905012
    Samkvæmt fjármálaáætlun er horfið frá áformum um frystingu framlaga til Jöfnunarsjóðs. 

Bæjarráð fagnar niðurstöðunni.
        
14.     Leikskólinn Krókur Gólfhiti - 1906055
    Lögð fram viðaukabeiðni umsjónarmanns fasteigna Grindavíkurbæjar vegna gólfhita í leikskólann Krók. Óskað er eftir viðauka að fjárhæð 3,2 milljónir króna. Lagt er til að viðaukinn verði fjármagnaður með lækkun annarra liða í eignfærðri fjárfestingu um sömu fjárhæð, þ.e. 900 þús kr. lækkun á verki "Leikskólinn Krókur, nýjar útihurðar" og 2,3 milljónir króna lækkun á verki "Íþróttavöllur: Malbikun göngustígs að sundlaug." 

Bæjarráð samþykkir erindið.
        
15.     Skipulagsnefnd - 59 - 1906012F 
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
16.     Afgreiðslunefnd byggingarmála - 38 - 1906014F 
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
17.     Umhverfis- og ferðamálanefnd - 37 - 1906010F 
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
18.     Frístunda- og menningarnefnd - 84 - 1906005F 
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        
19.     Hafnarstjórn Grindavíkur - 467 - 1906013F 
    Fundargerðin er lögð fram til kynningar.
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:45.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. nóvember 2019

Fundur 41

Bćjarráđ / 12. nóvember 2019

Fundur 1531

Frístunda- og menningarnefnd / 6. nóvember 2019

Fundur 88

Bćjarráđ / 6. nóvember 2019

Fundur 1530

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. október 2019

Fundur 41

Bćjarstjórn / 29. október 2019

Fundur 499

Skipulagsnefnd / 21. október 2019

Fundur 64

Bćjarráđ / 22. október 2019

Fundur 1529

Bćjarráđ / 15. október 2019

Fundur 1528

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 9. október 2019

Fundur 40

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 5. september 2019

Fundur 90

Frćđslunefnd / 3. október 2019

Fundur 91

Frístunda- og menningarnefnd / 2. október 2019

Fundur 87

Bćjarráđ / 1. október 2019

Fundur 1527

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2019

Fundur 40

Bćjarstjórn / 24. september 2019

Fundur 498

Skipulagsnefnd / 12. september 2019

Fundur 63

Bćjarráđ / 17. september 2019

Fundur 1526

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. september 2019

Fundur 39

Bćjarráđ / 10. september 2019

Fundur 1525

Frístunda- og menningarnefnd / 8. maí 2019

Fundur 83

Frístunda- og menningarnefnd / 9. september 2019

Fundur 86

Afgreiđslunefnd byggingamála / 9. september 2019

Fundur 39

Skipulagsnefnd / 2. september 2019

Fundur 62

Bćjarráđ / 3. september 2019

Fundur 1524

Bćjarstjórn / 27. ágúst 2019

Fundur 497

Skipulagsnefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 61

Frćđslunefnd / 22. ágúst 2019

Fundur 89

Bćjarráđ / 20. ágúst 2019

fundur 1523

Nýjustu fréttir 10

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 15. nóvember 2019

Jólamarkađur á Fjörugum föstudegi

 • Fréttir
 • 15. nóvember 2019

Árleg kvenfélagsmessa á sunnudaginn

 • Fréttir
 • 15. nóvember 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Ray Anthony ţjálfar stelpurnar áfram

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Styttist í Fjörugan föstudag

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019

Frí blóđsykursmćling í Nettó á morgun

 • Fréttir
 • 14. nóvember 2019