Fundur 37

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 13. júní 2019

37. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  11. júní 2019 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu: Klara Bjarnadóttir, aðalmaður, Teresa Björnsdóttir, aðalmaður, Sigríður Etna Marinósdóttir, aðalmaður, Ásrún Helga Kristinsdóttir, varamaður og Kristín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi. 

Fundargerð ritaði:  Krisín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Dagskrá:

1.     Opin og græn svæði - 1905037
    Ferðinni frestað fram í júlí. En nefndin skoðaði Sólarvéð og svæðið þar í kring. 
        
2.     Þjónustuskilti við innkomu bæjarins - 1906035
    Nefndin felur starfsmanni nefndarinnar að kanna hug fyrirtækja í Grindavik til kaupa auglýsingar á skiltaborginni við bæjardyr og í kjölfarið leggja fram hugmyndir að gjaldskrá. Þá felur nefndin starfsmanni einnig að skoða önnur auglýsingaskilti í Grindavik og samræmis sé gætt. 
        
3.     Hreystigarður - 1905075
    Nefndin leggur áherslu á að staðsetning hreystigarðs sé á sýnilegum og aðgengilegum stað innan bæjarmarkanna. Nefndin telur svæðið við íþróttahúsið, þar sem Sólarvéð er, ákjósanlegan stað. Mikilvægt er að byrja smátt og kanna notkun og eiga þá síðar möguleika á að stækka hreystigarðinn. 

Þá leggur nefndin til að ærslabelgurinn verði á sama stað. 
        
4.     Lausaganga katta - 1906019
    Nefndin þakkar fyrir erindið. Töluverðar umræður sköpuðust um lausagöngu katta. Haft var samband við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja og ljóst er að mjög erfitt getur reynst að framfylgja banni við lausagöngunni. Nefndin getur því ekki orðið við erindinu. 
        
5.     Tjaldsvæði: Gjaldskrá 2018 - 1710107
    Nefndin tekur undir með starfsmanni tjaldsvæðisins og leggur til við bæjarráð að gjaldskrá tjaldsvæðisins verði breytt þannig að eldri borgarar og öryrkjar fái 30% afslátt. 
        
6.     Samráðsfundir við ferðaþjónustuna 2019 - 1901041
    Lagt fram til kynningar
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 17. apríl 2024

Fundur 564

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135