Útbođ í malbik og endurbćtur gatna

  • Skipulagssviđ
  • 6. júní 2019
Útbođ í malbik og endurbćtur gatna

Grindavíkurbær óskar eftir tilboðum í yfirlögn malbiks og endurbætur gatnanna Bakkalág, Garðbraut/Verbraut og Víkurbraut.

Helstu magntölur eru yfirlögn 9300 m2. Framkvæmdum skal vera lokið fyrir 1.10. 2019. Útboðgögn eru afhent rafrænt og er bjóðendum bent á að hafa samband við Sigurð Ólafsson sigurdur@grindavik.is hjá Grindavíkurbæ og verða gögnin send þeim er þess óska.

Gögnin eru til afhendingar frá og með föstudeginum 7.6. 2019.

Tilboðum skal skila á skrifstofu Grindavíkurbæjar, Víkurbraut 62, í lokuðu umslagi merktu viðkomandi verki fyrir kl: 11:00 föstudaginn 21.6. 2019, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra er þess óska.

Sigurður Ólafsson Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. ágúst 2019

Vatnsleikfimi haustiđ 2019

Fréttir / 9. ágúst 2019

Laus stađa grunnskólakennara

Fréttir / 26. júlí 2019

Best ađ borđa sykurpúđa í útilegu

Fréttir / 26. júlí 2019

Ţjóđhátíđ međ vinahópnum framundan

Fréttir / 25. júlí 2019

Opiđ sviđ á Bryggjunni 2. ágúst

Fréttir / 25. júlí 2019

Ungir Grindvíkingar öflugir í pílukasti

Fréttir / 25. júlí 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ