Fundur 1517

  • Bćjarráđ
  • 5. júní 2019


1517. fundur bæjarráðs Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 4. júní 2019 og hófst hann kl. 17:00.


Fundinn sátu: Hjálmar Hallgrímsson, formaður, Sigurður Óli Þórleifsson, varaformaður, Helga Dís Jakobsdóttir, aðalmaður, Hallfríður G Hólmgrímsdóttir, áheyrnarfulltrúi og Marta Sigurðardóttir, varamaður Páls Vals Björnssonar.

Einnig sat fundinn: Fannar Jónasson, bæjarstjóri. 

Fundargerð ritaði:  Fannar Jónasson, bæjarstjóri.

Dagskrá:

Í upphafi fundar óskaði formaður eftir heimild til að taka eftirfarandi mál á dagskrá með afbrigðum sem 11. mál: 

Frágangur við Hópið - sandfok af plani - 1812002 

Samþykkt samhljóða. 

1.     Málefni leikskólabarna - 1904047
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Fyrir liggja hugmyndir um að setja niður útistofu til að mæta þörf fyrir aukið leikskólarými. 

Bæjarráð samþykkir að leita til ráðgjafafyrirtækis um að gera framkvæmda- og kostnaðaráætlun við að setja upp útistofu við leikskólann Krók. 
        
2.     Grunnskólinn - kennararáðningar og greiðsla TV eininga - 1905090
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Skólastjóri óskar eftir heimild til að greiða TV einingar eins og verið hefur undanfarin ár til þeirra kennara sem lokið hafa B.Ed. prófi. 

Bæjarráð samþykkir að verða við erindi skólastjóra. 
        
3.     Grunnskólinn - Tölvuumsjón og innleiðing breyttra kennsluhátta - 1905089
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Skólastjóri óskar eftir að ráða starfsmann í 50% starf til að vinna að tölvuumsjón og innleiðingu breyttra kennsluhátta með raftæki við Grunnskólann. 

Bæjarráð telur eðlilegt að tölvuþjónusta vegna útstöðva hjá Grindavíkurbæ verði á einni hendi en ekki hjá einstökum deildum eða sviðum bæjarins. Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu. 


        
4.     Öldungaráð - Nýjar samþykktir - 1906003
    Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs sat fundinn undir þessum dagskrárlið. 

Tillögur að nýjum samþykktum fyrir öldungaráð Grindavíkur lagðar fyrir fundinn. 
´ 
Bæjarráð frestar málinu. 
        
5.     Rekstraryfirlit janúar - mars 2019 - 1905043
    Skýringar sviðsstjóra á frávikum frá fjárhagsáætlun 2019 fyrir tímabilið janúar - mars lagðar fram.
        
6.     Ný persónuverndarlöggjöf 2018: Undirbúningur og innleiðing - 1703066
    Fyrir fundinum lágu innri persónuverndarstefna sem og persónuverndaryfirlýsing 
Grindavíkurbæjar. 

Bæjarráð samþykkir bæði skjölin.
        
7.     Umferðaröryggisáætlun: Aðkoma um Grindavíkurveg - 1503075
    Fyrir liggja uppdrættir vegna undirganga við Suðurhóp. Vegagerðin stefnir að útboði vegna verksins fyrir miðjan júní. 

Lagt fram til kynningar. 
        
8.     Reykjanesfólkvangur - Fundarseta - 1905100
    Bæjarráð samþykkir að greiða fulltrúa Grindavíkurbæjar í stjórn Reykjanesfólkvangs nefndalaun skv. reglum bæjarins fyrir hvern fund. Bæjarráð samþykkir viðauka við fjárhagsáætlun 2019 að fjárhæð 200.000 kr. sem fjármagnaður verði með lækkun á handbæru fé. 
        
9.     Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti: Grænbók - 1807031
    Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hvetur sveitarstjórnir til að taka Grænbókina til umræðu. 

Lagt fram til kynningar. 
        
10.     Sveitarfélögin og heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna - 1902060
    Boðað er til undirbúningsfundar þann 19. júní nk. fyrir ræsifund vegna stefnumótunar sem tekur mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Fundarboðendur óska eftir þátttöku nokkurra fulltrúa frá hverju sveitarfélagi á Suðurnesjum.
        
11.     Frágangur við Hópið - sandfok af plani - 1812002
    Bæjarráð samþykkir að fela sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að útbúa útboðsgögn vegna frágangs og malbikunar á bílaplani við Hópið og leggi gögnin fyrir bæjarráð. 
        

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00. 
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 3. júní 2020

Fundur 73

Bćjarráđ / 2. júní 2020

Fundur 1549

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503