Sjóarinn síkáti - Dagskrá laugardagsins 1. júní 2019

 • Sjóarinn síkáti
 • 1. júní 2019
Sjóarinn síkáti - Dagskrá laugardagsins 1. júní 2019

Sjómanna- og fjölskylduhátíðin Sjóarinn síkáti heldur áfram í dag með dagskrá fyrir alla fjölskylduna, m.a. skemmisiglingu, fjölskyldudagskrá á hátíðarsviðinu og leikækjum á hafnarsvæðinu. Þá verður nóg um að vera á veitingastöðum bæjarins í kvöld. 

Laugardagur 1. júní

10:00 Sjóara síkáta mótið 
Árlegt fótboltamót knattpsyrnudeildar UMFG þar sem strákar í 6. flokki keppa.

12:00 Skemmtisigling Skemmtisigling fyrir alla fjölskylduna. 
Skemmtisigling frá Miðgarði. Vinsamlegast mætið tímanlega.

12:20-16:00 Bylgjulestin 
Bylgjan verður í beinni útsendingu frá Grindavík.

13:00-17:00 Skemmtidagskrá á hátíðarsviði 
Skemmtidagskrá á hátíðarsviðinu í samvinnu við Landsbankann.

 • 13:00 Sirkus Íslands
 • 13:30 Vikki króna
 • 14:00 Latibær – Solla stirða og Halla hrekkjusvín
 • 14:30 Regína og Selma
 • 15:00 BMX brós
 • 15:30 Gunni og Felix
 • 16:00 Leikhópurinn Lotta
 • 16:30 Söngsveitin Víkingar

13:00-17:00 Tívolí á hafnarsvæðinu 
Frítt í öll leiktæki nema fallturninn í samvinnu við Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur og Verkalýðsfélag Grindavíkur.

13:00-17:00 Veltibíllinn
Hinn sívinsæli veltibíll verður á svæðinu.

13:00-16:00 Andlitsmálun við Kvikuna 
Frí andlitsmálun fyrir öll börn við Kvikuna.

14:00 Grindavík – Víkingur 
Grindvíkingar taka á móti Víkingum í PepsiMax deild karla á Mustad vellinum.

14:00 Sjópylsa í Grindavíkurhöfn
Sjópylsa á ferðinni í Grindavíkurhöfn fyrir börn og aðra ofurhuga.

14:00 Hópkeyrsla bifhjóla 
Hópkeyrsla bifhjóla frá Northern Light Inn að Virkinu, klúbbhúsi Grindjána. Hjólum raðað upp til sýnis.

15:00-17:00 Hestateyming 
Börnum gefst tækifæri á að fara á hestbak við Kvikuna.

15:00 – 18:00 Bakkalábandið á Bryggjunni
Bakkalábandið syngur gömlu góðu sjómannalögin ásamt hljómsveit.

16:00-17:00 Krakkakeyrsla Grindjána
Félagar í Grindjánum bifhjólaklúbbi leyfa börnum að sitja aftan á bifhjólum og fara hring frá Fiskmarkaðnum.

22:00 GG Blús á Salthúsinu 
Blús-rokk-dúett af skárri sortinni með þeim Guðmundi Gunnlaugsyni trommara og Guðmundi Jónssyni gítarleikara. Tilboð á barnum.

22:00 Opið svið á Fishhouse 
Opnu sviðin hafa notið fádæma vinsælda. Gestum er velkomið að taka þátt, syngja, leika og dansa. Aðgangur ókeypis.

23:00 Pallaball í Íþróttahúsinu
Poppkóngur Íslands, Páll Óskar, treður upp með eigin hljómsveit og dönsurum.

00:00 Hljómsveitin Swiss á Salthúsinu 
Hljómsveitin Swiss leikur ný og gömul lög, íslensk og erlend. Miðaverð 2.500 kr. Tilboð á barnum til kl. 1.


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

 • Fréttir
 • 7. júní 2019