Fundur 36

  • Umhverfis- og ferđamálanefnd
  • 29. maí 2019

36. fundur umhverfis- og ferðamálanefndar haldinn í bæjarstjórnarsal,  28. maí 2019 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu: Sigurveig Margrét Önundardóttir, formaður, Klara Bjarnadóttir, aðalmaður, Teresa Björnsdóttir, aðalmaður, Sigríður Etna Marinósdóttir, aðalmaður, Unnar Á Magnússon, aðalmaður, 

Fundargerð ritaði:  Kristín María Birgisdóttir, Upplýsinga- og markaðsfulltrúi.

Dagskrá:

1.     Áfangastaðaáætlun 2018 - 2021 - 1904033
    Þuríður H. Aradóttir Braun frá Markaðsstofu Reykjaness kom og kynnti áfangastaðaáætlun fyrir Reykjanes 2018 - 2021. Áætlunin er unnin samkvæmt stefnu stjórnvalda um þróun ferðamála á landsvísu. Umhverfis- og ferðamálanefnd fagnar útkomu skýrslunnar sem er bæði vegleg og efnismikil. Skýrslan er gott upplýsingarit um svæðið sem mikilvægt er að vinna vandlega að í sátt við fólk og umhverfi. Veigamikill þáttur skýrslunnar er stefna og aðgerðaráætlun sem aðilar ferðaþjónustunnar í samstarfi við sveitarfélög og stjórnvöld þurfa að hafa til hliðsjónar í sinni vinnu. 
        
2.     Opin og græn svæði - 1905037
    Farið yfir þau grænu opnu svæði sem eru innan þéttbýlis Grindavíkur. Áherslan í ár er samkvæmt fjárhagsáætlun á skógrækt og að gróðursetja tré. 
Nefndin áætlar að fara í vettvangsferð á júní fundinum á þessi svæði. Hún telur mikilvægt að hugað sé vel að þeim svæðum bæjarins sem nú þegar eru skilgreind opin græn svæði. 
        
3.     Hundagerði - Svæði innan Grindavíkurbæjar - 1811027
    Farið yfir niðurstöður vefkönnunar á hug íbúa til hundagerðis á vegum bæjarins. 151 tók þátt. rúm 84% voru hlynnt hundagerði. 11,26% voru á móti því og tveir höfðu ekki skoðun eða 1,3 %. Umhverfis- og ferðamálanefnd óskar eftir því við bæjarráð að fjármagn fyrir hundagerði verði tryggt í komandi fjárhagsáætlunarvinnu fyrir næsta ár. 
        
4.     Rafhleðslustöðvar: Mögulegar staðsetningar og kostnaðargreining - 1709062
    Viðræður eru framundan við Ísorku og Nettó varðandi uppsetningu á hraðhleðslustöð í Grindavík. Nettó hefur sýnt málinu áhuga og að stöðin verði staðsett innan þeirra lóðar. 
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:15.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69