Morgunleikfimi međ börnin

  • Fréttir
  • 24. nóvember 2003

Sett inn ţann 04.02.03
Nú hafa nýbakađar mćđur enga afsökun fyrir ţví ađ fara ekki í rćktina vegna ţess ađ nú stendur ţeim til bođa ađ mćta međ börnin međ sér og gera ćfingar međ ţeim. Ţessi líkamsrćkt er mjög góđ fyrir mćđur sem vilja byrja rólega eftir barnsburđ og einnig fyrir ófrískar konur. Hćgt er ađ koma međ börnin í stól og vera međ ţau inni í tímanum og taka ţátt í öllum ćfingunum ţó ţau sofi. Ţađ má koma međ börn sem eru farin ađ skríđa og ganga í tímana líka og hafa ţau mjög gaman af ţessu. Sigga á sjálf 15 mánađa gamlan strák sem er 12 kg og líkar honum ţađ mjög vel ađ taka ţátt í ćfingunum međ móđur sinni.
Hver tími er 45 mínútur en svo verđur líka frjáls tími fyrir börnin í 15 mín. Tímarnir eru á mánudags og miđvikudagsmorgnum frá 9-10 í Perlunni og hefst námskeiđiđ 10.febrúar og verđur í 4 vikur.
Upplýsingar veitir Sigga J líkamsrćktarleiđbeinandi í síma 893-9771

fengiđ af snn.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!