Járngerđur er komin út - tileinkuđ Sjóaranum síkáta

  • Fréttir
  • 24. maí 2019
Járngerđur er komin út - tileinkuđ Sjóaranum síkáta

Nýjasta tölublað Járngerðar er komið glóðvolgt úr prentun og verður borið í hús von bráðar. Að venju fyrir sjómannahelgina tileinkum við Járngerði Sjóaranum síkáta. Það styttist í bæjarhátíðina okkar en hún hefst eftir viku. Áhugasamir geta skoðað blaðið rafrænt hér. 


Deildu ţessari frétt