Súpuhádegi međ Rödd unga fólksins á sunnudag

  • Fréttir
  • 24. maí 2019
Súpuhádegi međ Rödd unga fólksins á sunnudag

Á sunnudaginn kemur, þann 26. maí er liðið ár frá því að sveitastjórnarkosningarnar voru haldnar og að Rödd unga fólksins var kosið af ykkur, bæjarbúum inn í bæjarstjórn.

Að því tilefni langar okkur að bjóða bæjarbúum í súpu og brauð til Láka upp á Salthúsi. Hægt verður að koma upp í Salthús á milli 12:00-14:00 og fá sér dýrindis sveppasúpu.

Rödd unga fólksins hvetur unga sem aldna að kíkja við!


Deildu ţessari frétt