Gamla myndin: Bubbi og Jósefína Baker

 • Fréttir
 • 24. maí 2019
Gamla myndin: Bubbi og Jósefína Baker

Það er ýmislegt að finna í gömlum tölublöðum Bæjarbótar. Í marsblaðinu frá árinu 1990 má finna þessa mynd þar sem árs afmæli Hafurbjarnarins er auglýst. Á tíunda áratug síðustu aldrar lagði Bubbi Morthens ósjaldan leið sína til Grindavíkur og spilaði m.a. á Hafurbirninum og í Festi. Ánægjan leynir sér ekki hjá meðlimum Ærslabandsins að fá mynd af sér með poppkóngnum sjálfum. 

Á myndinni eru f.v. Jóhann Vignir Gunnarsson (1976), Óskar Hallgrímsson (1977), Bubbi Morthens (1956) Vignir Óskarsson (1977) og Hafþór Karlsson Tempó (1976). 

Uppfært: eftir að myndin birtist á facebook síðu Grindavíkurbæjar kom leiðrétting á nafni hljómsveitarinnar frá Hafþóri Karlssyni Tempó. Hér er að sjálfsögðu um að ræða hljómsveitina Jósefína Baker. 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

 • Fréttir
 • 7. júní 2019