Suđurstrandavegur lokađur í austur frá 9:00 - 13:00 á laugardag

  • Fréttir
  • 24. maí 2019
Suđurstrandavegur lokađur í austur frá 9:00 - 13:00 á laugardag

Á laugardaginn kemur, 25. maí verður Suðurstrandavegur lokaður í austur frá 9:00 - 13:00 vegna Samskipamótsins í hjólreiðum. Lokunin nær einning yfir Krísuvíkurveg frá Suðurstrandavegi að Vatnsskarðsnámum frá kl. 9:00 - 12:30. 

Frétt  um samskiptamótið í hjólreiðum kemur inn síðar í dag.  


Deildu ţessari frétt