Víđavangshlaup Grindavíkur 30. maí

 • Fréttir
 • 22. maí 2019
Víđavangshlaup Grindavíkur 30. maí

Fimmtudaginn 30. maí kl. 10 fer fram árlegt víðavangshlaup Grindavíkur. Hlaupið verður ræst frá íþróttamiðstöðinni. Skráning á staðnum frá kl. 9:30. Drykkir og bananar við endamark.

Hlaupinu verður skipt í eftirfarandi flokka og ræst út í aldursröð:

 • Leikskólakrakkar (ásamt foreldrum/forráðamönnum/öfum og ömmum)
 • 1.-2. bekkur 
 • 3.-4. bekkur
 • 5.-7. bekkur
 • 8.-10. bekkur
 • 16 ára+ (fullorðinsflokkur).

Verðlaun fyrir Víðavangshlaup 2019

Allir sem taka þátt fá verðlaunapening frá Bláa Lóninu. 

Sá bekkur sem mætir best hlutfallslega fær Mætingabikarinn.

1.-2. bekkur
1. sæti: 5 skipta kort í Rush
2.-3. sæti: eitt skipti fyrir 2 í Rush

3.-4. bekkur
1. sæti: 5 skipta kort í Rush
2.-3. sæti: eitt skipti fyrir 2 í Rush

5.-7. bekkur
1. sæti: 5 skipta kort í Rush
2.-3. sæti: eitt skipti fyrir 2 í Rush

8.-10. bekkur
1. sæti: Vetrarkort í Bláa Lónið
2.-3. sæti: Árskort í Sundlaug Grindavíkur

Fullorðnir
1. sæti: Vetrarkort í Bláa Lónið
2.-3. sæti: Árskort í Sundlaug Grindavíkur


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

 • Fréttir
 • 7. júní 2019