Úrdráttur í happdrćtti 10. bekkinga

 • Fréttir
 • 21. maí 2019
Úrdráttur í happdrćtti 10. bekkinga

Fyrri helgi var dregið í happdrætti útskriftarnemenda við Grunnskóla Grindavíkur. Vinningar komu á eftirfarandi miðanúmer:


1.    Comfort aðgangur fyrir tvo frá Bláa Lóninu – 1 poki af harðfiski frá Stjörnufiski  - miði nr 124
2.    Comfort aðgangur fyrir tvo frá Bláa Lóninu - miði nr 137
3.    4x4 – fjórhjólaævintýri – 5kg af þorski eða ýsu frá Stakkavík -  miði nr 197
4.    10 tíma sundkort frá Sundlaug Grindavíkur - 5kg af þorski frá Vísi-  miði nr 441 
5.    Bíókort – fimm skipti (Háskólabíó og Smárabíó), 10 tíma sundkort frá Sundlaug Grindavíkur -  miði nr 527
6.    Kerti að verðmæti 5.000kr frá Vigtinni -  Gjafabréf frá Papas, -  miði nr 322 
7.    Máltíð af matseðli fyrir 2 – Aðalbraut, 6 kristals kampavínsglös -  miði nr 484 
8.    3 tímar í Zumba - 1  poki af harðfiski frá Stjörnufiski -  miði nr 95
9.    5kg af þorski eða ýsu Stakkavík -  Gjafabréf frá Papas -  miði nr 249
10.    2 Golfhringir á Húsatóftavelli frá Golfklúbbi Grindavíkur - Gjafabréf frá Papas -  miði nr 297

Hægt er að vitja vinninganna hjá ritara (gerdurmg@grindavik.is )skólans, Páli (paller@grindavik.is )eða Valdísi (valdis@grindavik.is ) 
eða í síma 420- 1200.


Nemendur þakka kærlega frábæran stuðning.
Með kærri kveðju
Páll og Valdís
Umsjónarkennarar 10. bekkja 
 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

 • Fréttir
 • 7. júní 2019