Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Kvenfélag Grindavíkur fćrir sundlauginni gjafir fyrir yngstu gestina

  • Fréttir
  • 15. maí 2019
Kvenfélag Grindavíkur fćrir sundlauginni gjafir fyrir yngstu gestina

Kvenfélag Grindavíkur lauk vetrarstarfinu sínu á föstudaginn var, 10. maí. Um var að ræða síðasta fund vetrarins en við það tækifæri gáfu kvenfélagskonur sumargjöf til yngstu stundgestanna. Við gjöfinni tóku forstöðumaður og starfsmenn sundlaugarinnar eftir að þeir Hermann og Steini höfðu farið í keppni um hvor næði að henda fleiri hringjum í fljótandi myllu. Hermann vann örugglega með 120 atkvæðum. 

Á fundinum var mikil dagskrá og gleði sem segja má að sé einkennandi fyrir fundi félagsins. Kvenfélagskonur fengu Issa með  Iss‘a Fish and chips vagninn til sín. Anna Þóra uppistandari kom og gladdi mannskapinn, standandi bingó var spilað og að lokum lék Kaleb Joshua fyrir dansi. 

Meðfylgjandi myndir eru teknar af gjöfum félagsins til íþróttamiðstöðvarinnar, fyrir yngstu stundgestina. 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

Fréttir / 4. febrúar 2020

Samverustund fyrir Pólverja í Kvikunni

Fréttir / 31. janúar 2020

W ten weekend dni otwarte w Kvikan

Fréttir / 31. janúar 2020

Opiđ hús í Kvikunni um helgina