Óskilamunir fara í Rauđa krossinn

  • Fréttir
  • 13. maí 2019
Óskilamunir fara í Rauđa krossinn

Töluvert af óskilamunum liggja nú frammi í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar. Þeir munu vera þar til  föstudagsins 17. maí. Þeir sem sakna einhvers geta komið við í íþrótttamiðstöðinni og skoðað. Eftir 17. maí verður farið með munina í gám Rauða krossins. 

Forstöðumaður. 


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. ágúst 2019

Vatnsleikfimi haustiđ 2019

Fréttir / 9. ágúst 2019

Laus stađa grunnskólakennara

Fréttir / 26. júlí 2019

Best ađ borđa sykurpúđa í útilegu

Fréttir / 26. júlí 2019

Ţjóđhátíđ međ vinahópnum framundan

Fréttir / 25. júlí 2019

Opiđ sviđ á Bryggjunni 2. ágúst

Fréttir / 25. júlí 2019

Ungir Grindvíkingar öflugir í pílukasti

Fréttir / 25. júlí 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ