Óskilamunir fara í Rauđa krossinn

  • Fréttir
  • 13. maí 2019
Óskilamunir fara í Rauđa krossinn

Töluvert af óskilamunum liggja nú frammi í anddyri íþróttamiðstöðvarinnar. Þeir munu vera þar til  föstudagsins 17. maí. Þeir sem sakna einhvers geta komið við í íþrótttamiðstöðinni og skoðað. Eftir 17. maí verður farið með munina í gám Rauða krossins. 

Forstöðumaður. 


 


Deildu ţessari frétt