Grindavík Íslandsmeistarar í 9. flokki stúlkna

 • Fréttir
 • 12. maí 2019
Grindavík Íslandsmeistarar í 9. flokki stúlkna

Grindavíkurstúlkur urðu í dag Íslandsmeistarar í 9. flokki stúlkna. Þær kepptu til úrslita við Keflavík. Í frétt inni á Karfan.is kemur fram að leikurinn hefði verið kaflaskiptur í byrjun en þegar leið á hafi færst meiri spenna í hann og leikurinn orðið jafnari. 

Grindavíkurstúlkur voru sterkari á lokametrunum og tryggðu sér titilinn eftir æsispennandi lokamínútu 49 – 46. Maður leiksins var Hekla Eir Nökkvadóttir. Hún setti 27 stig og tók 10 fráköst í leiknum.

Þjálfarar nýrkýndra Íslandsmeistara eru þau Ellert Magnússon og Stefanía Jónsdóttir.

Grindavík lagði Þór Þorlákshöfn og Keflavík lagði Njarðvík í undanúrslitum.

Mynd: www.karfan.is

 


Deildu ţessari frétt

Nýjustu fréttir 11

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

 • Fréttir
 • 11. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

 • Fréttir
 • 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

 • Fréttir
 • 7. júní 2019