Unglingaráđ körfuknattleiksdeildar UMFG óskar eftir liđsauka

  • Íţróttafréttir
  • 9. maí 2019
Unglingaráđ körfuknattleiksdeildar UMFG óskar eftir liđsauka

Óskað er eftir áhugasömu og drífandi fólki til að starfa í unglingaráði körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. Hlutverk ráðsins er m.a. að stuðla að markvissu og faglegu starfi yngri flokka deildarinnar.

Áhugasamir geta haft samband við eftirtalda aðila;

Kjartan Adolfsson ka@grindavik.is
Tracy og Andrew Horne horne@simnet.is
Laufey Birgisdóttir laufey@hss.is
Steingrímur Kjartansson steingrimur@svg.is
Kristjana Jónsdóttir kristjanajons@icloud.com


Deildu ţessari frétt