Kvennakór Grindavíkur og Léttsveit Reykjavíkur í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 9. maí 2019
Kvennakór Grindavíkur og Léttsveit Reykjavíkur í Grindavíkurkirkju

Léttsveit Reykjavíkur og Kvennakór Grindavíkur halda létta og skemmtilega tónleika í Grindavíkurkirkju laugardaginn 11. maí 2019 kl. 15.00. Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis. 

 


Deildu ţessari frétt