Kvennakór Grindavíkur og Léttsveit Reykjavíkur í Grindavíkurkirkju

  • Fréttir
  • 9. maí 2019
Kvennakór Grindavíkur og Léttsveit Reykjavíkur í Grindavíkurkirkju

Léttsveit Reykjavíkur og Kvennakór Grindavíkur halda létta og skemmtilega tónleika í Grindavíkurkirkju laugardaginn 11. maí 2019 kl. 15.00. Allir eru hjartanlega velkomnir og aðgangur er ókeypis. 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. ágúst 2019

Vatnsleikfimi haustiđ 2019

Fréttir / 9. ágúst 2019

Laus stađa grunnskólakennara

Fréttir / 26. júlí 2019

Best ađ borđa sykurpúđa í útilegu

Fréttir / 26. júlí 2019

Ţjóđhátíđ međ vinahópnum framundan

Fréttir / 25. júlí 2019

Opiđ sviđ á Bryggjunni 2. ágúst

Fréttir / 25. júlí 2019

Ungir Grindvíkingar öflugir í pílukasti

Fréttir / 25. júlí 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ