Fundur 55

  • Skipulagsnefnd
  • 29. apríl 2019

55. fundur skipulagsnefndar haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 24. apríl 2019 og hófst hann kl. 16:15.


Fundinn sátu: Guðmundur L. Pálsson, formaður, Ólafur Már Guðmundsson, aðalmaður, Anton Kristinn Guðmundsson, aðalmaður, Lilja Ósk Sigmarsdóttir, aðalmaður, Unnar Á Magnússon, varamaður og Sigurður Halldórsson, varamaður kom inn sem varamaður eftir lið 2 og Guðmundur Pálsson vék þá af fundi. 

Fundargerð ritaði:  Sigurður Ólafsson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.

Formaður óskaði eftir að taka á dagskrá "Bjarmaland: Umsókn um byggingarleyfi - 1904057" sem afbrigði. 
 
Samþykkt með öllum atkvæðum nefndarmanna.

Dagskrá:

1.     Verndarsvæði í byggð: Þórkötlustaðahverfi - 1704021
    Málið verður unnið áfram.
        
2.     Endurskoðun Aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030. - 1501158
    Skipulagsnefnd ásamt Brynju Dögg skipulagsfræðingi frá verkfræðistofunni EFLU hafa skipulagt samráðsfundi með hagsmunaaðilum vegna stíga- og slóðamála.
        
3.     Lambhúskot - Umsókn um byggingarleyfi - 1902082
    Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar öll hönnunargögn hafa verið samþykkt.
        
4.     Breyting á gjaldskrá- vatnsveita - 1902093
    Skipulagsnefnd samþykkir uppfærða gjaldskrá og vísar erindinu til bæjarstjórnar.
        
5.     Breyting á gjaldskrá - byggingaleyfis og þjónustugjalda - 1902091
    Skipulagsnefnd samþykkir uppfærða gjaldskrá og vísar erindinu til bæjarstjórnar.
        
6.     Breyting á gjaldskrá- fráveita og rotþró - 1902092
    Skipulagsnefnd samþykkir uppfærða gjaldskrá og vísar erindinu til bæjarstjórnar.
        
7.     Víkurhóp 57- umsókn um lóð - 1903003
    Skipulagsnefnd samþykkir umsóknina. Umsækjandi skal uppfylla skilyrði úthlutunarreglna Grindavíkurbæjar og skila inn vottorði þess efnis að hann standi í skilum með opinber gjöld.
        
8.     Búðir - Umsókn um byggingarleyfi - 1901076
    Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar öll hönnunargögn hafa verið samþykkt.
        
9.     Umsókn um framkvæmdaleyfi - Rafvæðing Miðgarðs og hafnarsvæðis - 1904042
    Skipulagsnefnd samþykkir áformin og felur sviðsstjóra að gefa út framkvæmdaleyfi.
        
10.     Umsókn um framkvæmdaleyfi - Stækkun heimtaugar að Hafnargötu 18 - 1904043
    Skipulagsnefnd samþykkir áformin og felur sviðsstjóra að gefa út framkvæmdaleyfi.
        
11.     Hvassahraun 5 - Færsla á ljósastaur - 1903042
    Skipulagsnefnd samþykkir erindið. Framkvæmdin verður framkvæmd af Grindavíkurbæ og allur kostnaður verður greiddur af umsækjanda.
        
12.     Hólmasund 6 - Stækkun á byggingarreit - 1901073
    Skipulagsnefnd samþykkir erindið og felur sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs að vinna málið áfram.
        
13.     Stjörnublikk ehf - Umsókn um stöðuleyfi - 1904048
    Skipulagsnefnd samþykkir erindið með fyrirvara um leyfi frá HS Orku.
        
14.     Krýsuvíkurvegur - endurbætur - 1904041
    Skipulagsnefnd samþykkir áformin og felur sviðsstjóra að gefa út framkvæmdaleyfi.
        
15.     Auðsholt - Umsókn um byggingarleyfi - 1904046
    Skipulagsnefnd bendir á að útlit hússins samræmist ekki þegar auglýstri Verndaráætlun í byggð í Þórkötlustaðahverfi. Umsækjanda er bent á að endurskoða útlit hússins.
        
16.     Bjarmaland - Umsókn um byggingarleyfi - 1904057
    Skipulagsnefnd samþykkir byggingaráformin. Byggingarfulltrúi gefur út byggingarleyfi þegar öll fullnægjandi hönnunargögn hafa verið samþykkt.
        
17.     Afgreiðslunefnd byggingarmála - 35 - 1903008F 
    Lagt fram til kynningar.
        


Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30.
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 26. maí 2020

Fundur 507

Skipulagsnefnd / 18. maí 2020

Fundur 72

Frćđslunefnd / 20. maí 2020

Fundur 97

Bćjarráđ / 19. maí 2020

Bćjarráđ, fundur nr. 1548

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 13. maí 2020

Fundur 44

Bćjarráđ / 12. maí 2020

Fundur 1547

Frćđslunefnd / 7. maí 2020

Fundur 96

Frístunda- og menningarnefnd / 6. maí 2020

Fundur 95

Frístunda- og menningarnefnd / 24. apríl 2020

Fundur 94

Frístunda- og menningarnefnd / 11. maí 2020

Fundur 93

Frístunda- og menningarnefnd / 4. mars 2020

Fundur 92

Frístunda- og menningarnefnd / 5. febrúar 2020

Fundur 91

Bćjarráđ / 5. maí 2020

Fundur 1546

Bćjarstjórn / 28. apríl 2020

Fundur 506

Bćjarráđ / 7. apríl 2020

Fundur 1544

Bćjarráđ / 21. apríl 2020

Fundur 1545

Skipulagsnefnd / 20. apríl 2020

Fundur 71

Afgreiđslunefnd byggingamála / 16. apríl 2020

Fundur 44

Bćjarstjórn / 31. mars 2020

Fundur 505

Skipulagsnefnd / 23. mars 2020

Fundur 70

Bćjarráđ / 24. mars 2020

Fundur 1543

Bćjarstjórn / 16. mars 2020

Fundur 504

Bćjarráđ / 11. mars 2020

Fundur 1542

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 11. mars 2020

Fundur 43

Afgreiđslunefnd byggingamála / 23. janúar 2020

Fundur 43

Frćđslunefnd / 5. mars 2020

Fundur 95

Bćjarráđ / 3. mars 2020

Fundur 1541

Bćjarstjórn / 25. febrúar 2020

Fundur 503

Bćjarráđ / 11. febrúar 2020

Fundur 1539

Skipulagsnefnd / 17. febrúar 2020

Fundur 69