Ađalfundur hjá deildum björgunarsveitanna

  • Fréttir
  • 23. apríl 2019
Ađalfundur hjá deildum björgunarsveitanna

Aðalfundur hjá Björgunarsveitinni Þorbirni, Björgunarbátasjóði Grindavíkur og Unglingadeildinni Hafbjörgu verður haldinn miðvikudaginn 1. maí kl. 18:00 í húsi Björgunarsveitarinnar að Seljabót 10. 

Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. 

Léttar veitingar í boði. 

Stjórnin.


Deildu ţessari frétt