Páskaeggjaleit Sjálfstćđisfélags Grindavíkur á morgun, skírdag

  • Fréttir
  • 17. apríl 2019
Páskaeggjaleit Sjálfstćđisfélags Grindavíkur á morgun, skírdag

Hin árlega páskaeggjaleit Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður í Bótinni á morgun, skírdag 18. apríl frá kl 11:00 – 12:00. Allir hjartanlega velkomnir

Hlökkum til að sjá ykkur 
Sjálfstæðisfélag Grindavíkur


Deildu ţessari frétt