Íţróttamiđstöđin verđur lokuđ mánudaginn 15. apríl

  • Fréttir
  • 12. apríl 2019
Íţróttamiđstöđin verđur lokuđ mánudaginn 15. apríl

Á mánudaginn kemur, þann 15. apríl verður íþróttamiðstöð Grindavíkur lokuð vegna námskeiðshalds og hæfniprófa starfsfólks.

Forstöðumaður.


Deildu ţessari frétt