Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

  • Fréttir
  • 9. apríl 2019
Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Sumardagurinn fyrsti er eftir rúmar tvær vikur en samkvæmt dagatalinu kemur sumarið fimmtudaginn 25. apríl næstkomandi. Það er því ekki seinna vænna en að fara að huga að vorverkunum. Strákarnir í þjónustumiðstöðinni eru a.m.k. farnir að huga að þeim en í gær voru þeir á tjaldsvæðinu að græja og laga fyrir komandi sumartraffík. Framundan eru hitatölur í kortunum en þó með nokkurri vætu, samkvæmt nýjustu veðurspám. Ef fram heldur sem horfir leyfum við okkur að blása á allt tal um páskahret og treystum því að nú sé vorið loksins komið. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 17. apríl 2019

Breytt landnotkun á lóđ Verbrautar 1

Fréttir / 15. apríl 2019

Dagskrá Grindavíkurkirkju um páskana

Fréttir / 11. apríl 2019

Klókir litlir krakkar

Fréttir / 10. apríl 2019

Grindavíkurbćr 45 ára í dag

Fréttir / 9. apríl 2019

Vorverkin hafin hjá Grindavíkurbć

Fréttir / 9. apríl 2019

Áttatíu&fimm í Salthúsinu 12.apríl

Fréttir / 5. apríl 2019

Heimaleikur á sunnudag kl.17:00