Upptökur af bćjarstjórnarfundum lifa í mánuđ á netinu milli funda

 • Fréttir
 • 5. apríl 2019
Upptökur af bćjarstjórnarfundum lifa í mánuđ á netinu milli funda

Bæjarráð hefur ákveðið að láta upptökur af bæjarstjórnarfundum vera aðgengilegar á You-tube rás Grindavíkurbæjar fram að næsta fundi, sem er mánaðarlega eða síðasta þriðjudag í hverjum mánuði. Þetta kom fram í bókun ráðsins frá því á fundinum á þriðjudag, 2. apríl.

Töluverðar umræður sköpuðust varðandi útsendinguna eftir að tæknileg mistök urðu á útsendingu á hljóði og vildi meirihluti bæjarráðs streyma fundinum beint og láta þar við sitja. Eftir umræður í bæjarráði varð niðurstaðan sú að leyfa upptökunum að lifa á netinu milli bæjarstjórnarfunda. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júní 2019

Útbođ - Breytingar á bćjarskrifstofum

Fréttir / 13. júní 2019

Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring

Fréttir / 13. júní 2019

Dagskrá 17. júní

Fréttir / 12. júní 2019

Vinningshafar í hurđaleik

Fréttir / 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

Fréttir / 11. júní 2019

Veđur til ađ fara í ratleik

Fréttir / 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

Fréttir / 7. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

Fréttir / 7. júní 2019

Hreinsum Krossvík á Reykjanesi á morgun

Fréttir / 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Nýjustu fréttir 11

Selskógur: Líf í lundi

 • Fréttir
 • 20. júní 2019

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019