Reykjavík Grapevine fjallar um hamingjusama Grindvíkinga

 • Fréttir
 • 4. apríl 2019
Reykjavík Grapevine fjallar um hamingjusama Grindvíkinga

Hvað er svona sérstakt við Grindavík? Svona hefst innslag Reykjavík Grapevine sem birtist á vef þeirra í gær um hamingjusamasta sveiarfélag Íslands, Grindavík. Eins og flestum er orðið kunnugt um þá sýndi ný rannsókn sem unnin var af Landlæknisembætti Íslands fram á að Grindvíkingar væru hamingjusömustu Íslendingarnir. Bent er á að Ísland sé fjórða hamingjusamasta land heims samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna. Sú staðreynd gefi  því fullt tilefni til að skoða hverjir séu hamingjusömustu Íslendingarnir. Og Grapevine endar vefumfjöllunina sína á spurningunni: "hvað í fjandanum er það sem gerir Grindvíkinga svona hamingjusama?"

Myndband Reykjavík Grapevine er virkilega skemmtilegt og má nálgast það hér. 

Sam Daniels hjá Reykjavík Grapevine í upphafi myndbandsins

Handhafi menningarverðlauna Grindavíkur 2019, Halla María var heimsótt og maturinn smakkaður

Hadda hefði frekar átt að kynna sig sem Hallfríður, bara fyrir London-búann Sam :)

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júní 2019

Útbođ - Breytingar á bćjarskrifstofum

Fréttir / 13. júní 2019

Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring

Fréttir / 13. júní 2019

Dagskrá 17. júní

Fréttir / 12. júní 2019

Vinningshafar í hurđaleik

Fréttir / 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

Fréttir / 11. júní 2019

Veđur til ađ fara í ratleik

Fréttir / 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

Fréttir / 7. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

Fréttir / 7. júní 2019

Hreinsum Krossvík á Reykjanesi á morgun

Fréttir / 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Nýjustu fréttir 11

Selskógur: Líf í lundi

 • Fréttir
 • 20. júní 2019

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019