Athugiđ
Upplýsingar vegna landris viđ Ţorbjörn Sjá nánar

Námskeiđ fyrir unglinga: börn og umhverfi

  • Fréttir
  • 4. apríl 2019
Námskeiđ fyrir unglinga: börn og umhverfi

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Grindavík verður haldið dagana 22. maí - 26. maí. Námskeiðið er ætlað ungmennum fædd á árinu 2007 og eldri (12 ára og eldri). Kennsla fer fram í húsnæði Rauða krossins í Grindavík, við Hafnargötu og skiptist á þrjú eftirmiðdegi og hálfan laugardag.

Miðvikudagurinn 22. maí; kl: 17-20 - Efni: Rauði krossinn, þroski barna, samskipti: Kennari Ágústa 
Fimmtudagurinn  24. maí ; kl: 17-20 - Efni: Leikir, leikföng, umönnun Kennari Ágústa 
Föstudagurinn 25.maí ; kl: 17:30-20 - Efni: Slysavarnir Kolrbún 
Laugardagurinn  26.maí ; kl: 11-1330  - Efni: Skyndihjálp Kolbrún 

Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti sem varða umgengni og framkomu við börn. Rætt er um árangursrík samskipti, aga, umönnun og hollar lífsvenjur, leiki og leikföng. Lögð er áhersla á um-fjöllun um slysavarnir og algengar slysahættur í umhverfinu ásamt kennslu í skyndihjálp. Að auki fá þátttakendur innsýn í sögu og starf Rauða krossins. 

Námskeiðsgjald er kr. 3,500 kr og öll námskeiðsgögn eru innifalin. 
ATH! að taka með sér hollt og gott nesti fyrir pásu. Leiðbeinendur eru tómstundafræðingur (Ágústa)  og hjúkrunarfræðingur (Kolbrún) Þátttakendur fá viðurkenningu að námskeiði loknu. 

SKRÁNING: Nafn og kt  á netfangið formadur.grindavik@redcross.com. 

Nánari upplýsingar veitir Kolbrún í gsm 857-3169 eða á netfanginu kolbrun@grindavik.is
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 13. febrúar 2020

Afar slćmt veđur í nótt og á morgun

Fréttir / 7. febrúar 2020

Grindavík - Keflavík á morgun kl. 16:00

Fréttir / 6. febrúar 2020

Sindri Björnsson til Grindvíkur

Fréttir / 4. febrúar 2020

Samverustund fyrir Pólverja í Kvikunni

Fréttir / 31. janúar 2020

W ten weekend dni otwarte w Kvikan

Fréttir / 31. janúar 2020

Opiđ hús í Kvikunni um helgina