Grindvíkingar orđnir fleiri en íbúar Suđurnesjabćjar

 • Fréttir
 • 2. apríl 2019
Grindvíkingar orđnir fleiri en íbúar Suđurnesjabćjar

Frá því í desember sl. hefur Grindvíkingum fjölgað um 94 og eru í dag 3.491. Fjölgunin nemur því um 2,8% á tímabilinu og eru íbúar bæjarins nú orðnir fleiri en nýtt sameinað sveitarfélag Sandgerðis og Garðs, Suðurnesjabæjar. Íbúum þar hefur fækkað um 10 frá því í desember og eru núna 3.472. Eins og sést á tölunum er baráttan hörð því aðeins munar 19 manns á þessum sveitarfélögum. Víkurfréttir greindu fyrst frá þessu hér. 

Það er ljóst að mikil fjölgun hefur átt sér stað í Grindavík undanfarið og eftirspurn eftir húsnæði mikil.  Það er líklega ekki að ástæðulausu enda Grindvíkingar hamingjusamastir Íslendinga skv. nýlegri rannsókn á vegum Landlæknisembættisins. 
 
Þá eru íbúar í Sveitarfélaginu Vogum 1.287 í dag en voru einum fleiri í desember. Fækkunin er upp á 0,1%.
 
Reykjanesbær heldur ennþá forskoti á Akureyrarbæ. Þar eru íbúar í dag 18.959 og því eru Reykjanesbæingar 52 fleiri en Akureyringar.

Mynd: tekin af vef Víkurfrétta www.vf.is

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júní 2019

Útbođ - Breytingar á bćjarskrifstofum

Fréttir / 13. júní 2019

Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring

Fréttir / 13. júní 2019

Dagskrá 17. júní

Fréttir / 12. júní 2019

Vinningshafar í hurđaleik

Fréttir / 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

Fréttir / 11. júní 2019

Veđur til ađ fara í ratleik

Fréttir / 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

Fréttir / 7. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

Fréttir / 7. júní 2019

Hreinsum Krossvík á Reykjanesi á morgun

Fréttir / 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Nýjustu fréttir 11

Selskógur: Líf í lundi

 • Fréttir
 • 20. júní 2019

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019