Breytingar á bćjarskrifstofum. Gefins húsbúnađur.

 • Fréttir
 • 1. apríl 2019
Breytingar á bćjarskrifstofum. Gefins húsbúnađur.

Vegna væntanlegra framkvæmda á bæjarskrifstofum, sem hefjast á næstu dögum, þarf að endurnýja húsbúnað. Í ljósi umhverfisstefnu Grindavíkurbæjar fæst talsvert magn af húsbúnaði og skrautmunum gefins. Grindavíkurbær hefur áður farið þessa leið, annars vegar þegar sundlaugarhúsi var breytt í líkamsrækt og þegar félagsheimilið Festi var gert fokhelt. 

Þetta er tilvalið fyrir þá sem geta hugsað sér að leyfa gömlum hlutum að ganga í endurnýjun lífdaga. Hægt verður að nágast hlutina frá kl. 10:00 á bæjarskrifstofum að Víkurbraut 62.

Lögmálið fyrstur kemur fyrstur fær gildir að sjálfsögðu og ekki verður hægt að taka frá hluti.

Á meðfylgjandi myndum má sjá brot af þeim hlutum sem gefins eru. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 20. júní 2019

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 19. júní 2019

Útbođ - Breytingar á bćjarskrifstofum

Fréttir / 13. júní 2019

Gufublástur vestan Grindavíkur - skýring

Fréttir / 13. júní 2019

Dagskrá 17. júní

Fréttir / 12. júní 2019

Vinningshafar í hurđaleik

Fréttir / 11. júní 2019

Fjallkonur í Grindavík

Fréttir / 11. júní 2019

Veđur til ađ fara í ratleik

Fréttir / 11. júní 2019

Dregiđ í hurđaleiknum á morgun!

Fréttir / 7. júní 2019

Međalhrađaeftirlit ekki byrjađ

Fréttir / 7. júní 2019

Hreinsum Krossvík á Reykjanesi á morgun

Fréttir / 7. júní 2019

Grindavík lagđi FH á heimavelli 2-1

Nýjustu fréttir 11

Selskógur: Líf í lundi

 • Fréttir
 • 20. júní 2019

Árleg Jónsmessuganga á laugardaginn

 • Fréttir
 • 19. júní 2019

Reiđnámskeiđ Arctic Horses

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Gul vesti um allan bć

 • Fréttir
 • 13. júní 2019

Rúm tvö tonn af rusli hreinsuđ

 • Fréttir
 • 11. júní 2019