30 ára afmćlistónleikar á Fish House

  • Menningarfréttir
  • 15. mars 2019

Í tilefni menningarviku Grindavíkur og 30 ára afmæli staðarins sem áður var Hafurbjörninn og nú Fish House verða stórtónleikar annað kvöld 16. mars. 

Grindvískir tónlistarmenn stíga á stokk sem spiluðu saman fyrir 30 árum auk þess sem tveir af efnilegustu gítarspilurum fyrr og síðar koma líka fram en þeir komu sérstaklega til Íslands í tilefni tónleikanna. Fram koma Tómas Guðmundsson, ásamt hljómsveitinni Brimróðri, Greddi rokk og Ellert Jóhannsson ásamt grindvísku hljómsveitinni Hált í sleipu.

Afmælistilboð verða milli kl.18:00-00:00. Að tónleikum loknum verður spilað fram á nótt.

Frítt inn. 

 

Úr fréttum Bæjarbótar í mars 1989

Fyrstu eigendur staðarins, Árni Björn Björnsson og þáverandi kona hans Panja Chalao sem oftast var kölluð Tja. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir