Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

  • Fréttir
  • 15. mars 2019
Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Boðið er upp á hádegisverð fyrir eldra borgara í Víðihlið alla virka daga. Hægt er að skrá sig í mat í síma 426-8014 eða á netfangið stefania@grindavik.is og þurfa skráningar næstu viku að liggja fyrir á föstudegi. Þá er líka hægt að fá heimsendan mat. Hér að neðan má sjá matseðil vikunnar. Hægt er að nálgast matseðilinn ásamt dagskrá vetrarins undir tenglinum stofnanir efst á vefsíðunni og þá kemur tengill á síðu Miðgarðs - eldri borgarar.

Matseðill í Víðihlíð dagana 18. mars -21. mars

Mánudagur 18. mars
Fiskur með bernaise sósu
Eftirréttur
Þriðjudagur 19. mars
Bixi með spældu eggi
Eftirréttur
Miðvikudagur 20. mars
Fiskur í ofni með hrísgrjónum
Eftirréttur
Fimmtudagur 21. mars
Lambasnitsel í raspi
Eftirréttur
Föstudagur 22. mars
Djúpsteiktur fiskur og bátakartöflur
Eftirréttur
 


Deildu ţessari frétt