Endurskođun reglugerđar og vinnureglna Íţrótta- og afrekssjóđs Grindavíkur

  • Fréttir
  • 11. mars 2019
Endurskođun reglugerđar og vinnureglna Íţrótta- og afrekssjóđs Grindavíkur

Frístunda- og menningarnefnd ákvað á fundi sínum þann 6. mars sl. að taka reglugerð og vinnureglur Íþrótta- og afrekssjóðs Grindavíkur til endurskoðunar. Nefndin óskar eftir ábendingum vegna þeirrar vinnu og athugasemdum við núgildandi reglur frá íbúum. Ábendingum og athugasemdum skal skilað til sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs Grindavíkurbæjar fyrir 1. apríl nk á netfangið eggert@grindavik.is.

Núgildandi reglur má finna hér.


Deildu ţessari frétt