Bćjarbót: Hafur-Björn fyrsta bjórkráin í Grindavík

  • Fréttir
  • 1. mars 2019
Bćjarbót: Hafur-Björn fyrsta bjórkráin í Grindavík

Í dag eru 30 ár frá því bjórinn var leyfður á ný á Íslandi. Af því tilefni rifjum við upp 30 ára gamla frétt úr Bæjarbót þegar fyrsta kráin í Grindavík opnaði, Hafur-Björn. Í fréttinni kemur fram að fullt hafi verið út úr dyrum og sannkölluð kráar stemning hafi verið fyrsta kvöldð. Þá kemur fram að staðurinn rúmi 90 manns í sæti. En í fréttinni segir m.a:

Laugardaginn fyrir páska var fyrsta bjórkráin í Grindavík opnuð. Hún ber nafnið Hafur-Björn og er í Báruhúsinu. Rekstur hennar annast Árni Björn Björnsson. Boðið er upp á léttar veitingar með thailensku yfirbragði og svo auðvitað bjór og léttvín. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ