Bćjarstjórn fundar kl. 17:00

  • Fréttir
  • 26. febrúar 2019
Bćjarstjórn fundar kl. 17:00

493. fundur Bæjarstjórnar Grindavíkur verður haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 26. febrúar 2019 og hefst kl. 17:00. Að venju verður bein útsending frá fundinum af YouTube rás Grindavíkurbæjar. Tengill þangað verður settur á Facebook síðu bæjarins. 


Dagskrá:

Almenn mál
1.     1901001 - Svæðisskipulag Suðurnesja - Breyting á skipulagi
 
2.     1901076 - Búðir - Umsókn um byggingarleyfi   
        
3.     1902040 - Götulýsing - ástand götulýsingar
        
4.     1812019 - Þjónustumiðstöð - vélakaup
        
5.     1902038 - Fráveita Grindavíkurbæjar - Ástandsskoðun
        
6.     1611031 - VMST: Húsnæðisbætur
        
7.     1902007 - Styrkumsókn á móti hafnargjöldum
        
8.     1901032 - Beiðni um flutning milli fjárhagsára
        
9.     1809040 - Minja- og sögufélag Grindavíkur: endurnýjun samninga
        
10.     1809073 - Golfklúbbur Grindavíkur: Endurnýjun samstarfssamnings
        
11.     1901067 - Kvennakór Grindavíkur - Samstarfssamningur 2019-2021
        
12.     1901086 - Breyting á samþykkt um stjórn og fundarsköp Grindavíkurbæjar
        
13.     1806026 - Kosning í nefndir samkvæmt B-lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar
        
14.     1806031 - Kosning í nefndir samkvæmt D-lið 47. gr. samþykktar um stjórn Grindavíkurbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar
        
15.     1901109 - Fundargerðir - Samband íslenskra sveitarfélaga 2019
        
16.     1902083 - Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2019
        
17.     1902083 - Fundargerðir - Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum 2019
        
18.     1902045 - Fundargerðir - Reykjanes Geopark 2019
        
19.     1902084 - Fundargerðir - Heklan 2019
        
20.     1902002F - Bæjarráð Grindavíkur - 1506
        
21.     1902008F - Bæjarráð Grindavíkur - 1507
        
22.     1902011F - Bæjarráð Grindavíkur - 1508
        
23.     1902004F - Skipulagsnefnd - 51
        
24.     1902010F - Skipulagsnefnd - 52
        
25.     1902001F - Frístunda- og menningarnefnd - 80
        
26.     1902003F - Fræðslunefnd - 84
        
27.     1902007F - Hafnarstjórn Grindavíkur - 465
        
28.     1901014F - Félagsmálanefnd - 97
        
29.     1901017F - Umhverfis- og ferðamálanefnd - 33
        
30.     1902013F - Afgreiðslunefnd byggingarmála - 34
        

22.02.2019
Fannar Jónasson, bæjarstjóri


Deildu ţessari frétt