Landinn heimsótti nýstofnađan kvennakór í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. febrúar 2019
Landinn heimsótti nýstofnađan kvennakór í Grindavík

Frétta- og þjóðlífsþátturinn Landinn, sem sýndur er vikulega í Ríkissjónvarpinu heimsótti á dögunum nýstofnaðan kvennakór í Grindavík. Þátturinn var sýndur í gærkvöldi og má þar sjá kórinn syngja í Grindavíkurkirkju auk þess sem bandaríski stúlknakórinn Mountain View High School A Cappella sést líka syngja í kirkjunni. Viðtöl voru tekin við Bertu Ómarsdóttur, einn stofnanda og stjórnanda kórsins, Rannveigu Jónínu Guðmundsdóttur og Jónu Rut Jónsdóttur sem einnig eru í kórnum. 

Þáttinn má nálgast á netinu hér en umfjöllunin um grindvíska kvennakórinn byrjar á mínútu 16:37 

Meðfylgjandi eru nokkur skjáskot af þættinum sem sýndur var í gær. 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 15. mars 2019

30 ára afmćlistónleikar á Fish House

Fréttir / 14. mars 2019

Ratleikurinn í fullum gangi

Fréttir / 11. mars 2019

Setningarhátíđ Menningarviku 2019

Fréttir / 11. mars 2019

Ađalfundi Rauđa Krossins frestađ